Forvarnir gegn fíkniefnum.

Ég vil fara ađ heyra og sjá sýnilegan áróđur af hálfu hins opinbera gegn fíkniefnum, áróđur sem frćđir hina fullorđnu og beinist ekki eingöngu ađ börnum og tilgangi ţess ađ hafa áhrif á ţau, heldur einnig markvissa upplýsingu til foreldra um vísbendingar ţess ađ börn séu í neyslu hvers konar. Miđađ viđ umfang ţessa vandamáls ţarf stöđugur áróđur ađ vera til stađar rétt eins og gagnvart hrađakstri, og ölvunarakstri og öđrum samfélagsvandamálum ţar sem gengiđ er á út fyrir sviđ laga.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband