Ísland miðstöð heræfinga ?

Heræfingar fjórum sinnum á ári hér á landi, finnst mér nú nokkuð mikið og meira en við höfum átt að venjast hingað til. Ráðherrar í sitjandi ríkisstjórn eru ósammála að virðist um hvort æfingar þessar innihaldi há eða lágflug yfir landssvæði. Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki gert Íslandi að einhverri mistöð heræfinga þar sem enginn veit hvað á að fara fram.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðstöð heræfinga? Flest lönd eru með sína eigin heri og eitthvað segir mér að þeir æfi sig oftar en fjórum sinnum á ári. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að vera "miðstöð heræfinga" nema síður sé.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 02:34

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Hans.

Ég man ekki eftir því að við höfum haft hér fjórar heræfingar á ári áður.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.7.2007 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband