Aukiđ ofbeldi ungmenna og samfélagsgerđin.
Föstudagur, 27. júlí 2007
" Lengi býr ađ fyrstu gerđ " segir máltćkiđ og ef viđ höfum ekki tíma til ađ ala börnin upp ţá gerum viđ ţađ ekki seinna. Ţar er ég ekki ađ tala um foreldra eina heldur samfélagiđ allt sem kemur ađ málum barna. Mér prívat og persónulega hefur ekki hugnast sú stefna ađ byggja " risaleikskóla og risagrunnskóla " ég vildi hafa séđ fćrri og smćrri einingar sem umgjörđ um ţađ starf sem ţar fer fram innan dyra. Of mörg börn og of fá stöđugildi innan veggja stofnanna hjá jafnt faglćrđum sem ófaglćrđum hefur veriđ viđkvćđi í mörg herrans ár á fjölmennari svćđum landsins ađ mínu viti. Ég skora á fólk ađ íhuga hve gífurleg stćrđ eitt skólasamfélag er ţar sem ef til vill um fimm hundruđ börn frá sex til fimmtán ára, eru samankomin í einum grunnskóla. Ţađ ţarf nćgilega marga ađ störfum viđ ađgćslu svo margra barna á ţessum aldri. Hiđ sama á viđ á leikskólum ţar sem börnin eru ađ lćra ađ mynda traust viđ hinn fullorđna á mótunarskeiđi frumbernsku. Hvergi er mikilvćgara ađ viđhalda stöđugleika í starfsmannahaldi en ţar sem börn eru ađ mynda tengsl viđ hinn fullorđna en ţar hins vegar hefur sú ţróun lengst af veriđ sú ađ starfsmannavelta og umskipti eru allt of mikil vegna launa fyrst og fremst, ţar sem uppeldi er ekki metiđ til markađslauna og sparnađur í mannahaldi ćtíđ ţađ eina sem menn sjá undir formerkjum ´meints sparnađar. Ţessi mál ţarf ađ skođa og gaumgćfa.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.