Og Sandsílið kom og Mávurinn hvarf af ljósastaurunum, hvað gerðist ?

Það liggur við að mann finnist vanta eitthvað í umhverfið því mávurinn var það umsvifamikill hluti þar til fyrir nokkru síðan að hann hvarf og samkvæmt fréttum hefur sandsílið allt í einu komið til síns heima. Hvað gerðist ? Ég vil alveg endilega fá skýringar á því. Ég veit að kvótaárið er að enda og dragnótaveiðar við ströndina ef til vill í minna mæli en venjulega en ......... hvers vegna kom sandsílið allt í einu ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.7.2007 kl. 07:59

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ætli hvalurinn hafi ekki fundið sér æti annarstaðar

Ólafur Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband