Séra Carlos er alveg yndislegur prestur, hvað var sóknarnefndin að hugsa ?

Ég verð að játa það að ég kom af fjöllum varðandi það atriði að sr. Carlos Ferrer yrði ekki endurráðinn sem prestur hér á mínum heimaslóðum í Hafnarfirði. Þótt hann sé ekki minn formlegi sálusorgari þá hefi ég sótt athafnir sem hann hefur framkvæmt að mínum dómi óaðfinnanlega. Aldrei hefi ég hingað til heyrt hnökuryrði um þennan mann frá því ég flutti hingað, frekar að honum væri hrósað fyrir sín störf. Það vekur því furðu fyrir mér eins og áður sagði að sóknarnefndin vildi skipta um mann.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband