Árangursstjórnun í einu ţjóđfélagi.

Ţađ er ekki sama hve miklum fjármunum er variđ í hitt og ţetta samfélagssviđiđ ef fjármunir ţeir hinir sömu skila ekki ţví gćđastigi ţjónustu sem vera skal. Viđ eigum ađ standa okkur í ţví ađ sinna grunnţjónustu viđ menntun og heilbrigđi í landinu , ţví góđ grunnţjónusta er forvörn á hvoru sviđi fyrir sig. Sama er ađ segja um sviđ félagsţjónustu í landinu, grunnţáttinn nćgilegan mannafla ađ störfum ţarf ađ hafa til stađar. Biđlistamenning er ţví miđur og hefur veriđ viđtekin venja undir formerkjum ţess ađ nćgilegt fé sé ekki til stađar til ađ veita ţjónustu hjá hinu opinbera, ţótt skattgreiđendur inni fé af hendi og hafi innt fyrir ţá ţjónustu sem skal og skyldi vera til stađar. Hér ţarf ađ breyta um í hugsunarhćtti ađ mínu viti og eitthvađ sem veriđ hefur allt of fast í kerfi voru , ţví miđur. Tekjustofnar sveitarfélaga til ţess ađ uppfylla sitt ţjónustuhlutverk ţurfa ađ vera í lagi og í samrćmi viđ umfang verkefna hverju sinni. Ţađ er nefnilega ekkert lögmál ađ alltaf ţurfi almenningur ađ vera ađ kvarta og kveina yfir ţví ađ ţjónustustofnanir standi sig ekki hér og ţar í sífellu.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband