Kostnađarvitund Alţingis og ráđamanna viđ stjórnvölinn.
Föstudagur, 20. júlí 2007
Ég hef hvatt alla til ţess ađ skođa og ígrunda fjárlög hvers árs um leiđ og ţau koma fyrir sjónir manna ár hvert. Jafnframt er mjög fróđlegt ađ skođa spár ráđuneyta milli ára um kostnađ viđ málaflokka ţar sem oftar en ekki virđist lítiđ eđa ekki hafa veriđ tekiđ tillit til ţess ađ landsmönnum kunni hugsanlega ađ fjölga og ţjónusta hvers konar kosti ţar af leiđandi meira milli ára. Sjaldnast er sú vitund fyrir hendi ađ hafa fé fyrir hendi á fjárlögum aukreitis í bráđnauđsynlega ţjónustu svo sem varđar hátćknisjúkrahús í landinu, ţví miđur og ţessi sjúkrahús ţví ađ glíma viđ ţađ verkefni ađ spara og spara og spara sem er gott og gilt í sjálfu sér sem markmiđ en EKKI eđlilegt ţegar kemur ađ mannahaldi sem ţarf ađ vera til stađar svo ţjónusta skili sér sem skyldi ţar sem álag á starfsmenn er spurning um gćđi sem vera skulu til stađar. Sú leiđinlega ađferđ ađ vera ár hvert ađ taka á uppsöfnuđum vanda hér og ţar međ alls konar skammti úr hnefa er ađferđ sem ţarf ađ afleggja eins og skot og er okkur sem ţjóđ til vansa. Skortur á yfirsýn yfir eitt stykki kerfi og kostnađ ţar ađ lútandi er alger, hvađ varđar samhćfingu og skilvirkni eininga allra en ţess í stađ hefur veriđ einblýnt á stćrsta póst útgjalda hátćknisjúkrahúsin sem eru ţó hluti af heildinni og verkefni ţeirra hafa heilmikiđ međ skilvirkni eininga annarra allra ađ gera. Hver og einn einasti nýkjörinn alţingismađur ćtti ađ fara á námskeiđ sérstaklega til ţess ađ kynna sér tilkomu útgjalda til heilbrigđismála en ţar er um fjárfrekasta útgaldaflokk ţjóđarinnar ađ rćđa.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.