Vestmannaeyjar eiga sína eigin menningu, svo sem Ţjóđhátíđ.

Sökum tengsla minna viđ Eyjarnar ţar sem amma og afi bjuggu lengst af, var ég tíđur gestur í Eyjum á ungdómsárum á ferđalagi undan Eyjafjöllum, ţar sem flugferđir voru á sínum tíma tvćr í viku frá Skógasandi ţegar Douglasinn gamli var og hét. Ţađ voru allir svo glađir í Eyjum og lífsgleđin draup af hverju strái. Flestir voru kenndir viđ kennileyti hvort sem var um dvalarstađ eđa vinnu ađ rćđa ţannig ađ ţótt menn hétu sama nafni villtust menn ekki á neinum í Eyjum. Ási i Bć frćndi fram í ćttir var skáld mikiđ og stórskemmtilegur karakter ţar sem hann lét ađ sér kveđa og löngum stjórnandi brekkukórsins á Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja. Viđ ţví starfi tók Árni Johnssen sem viđhaldiđ hefur ţví hlutverki nú í árarađir međ sóma. Samstađa og eining Vestmanneyinga um sitt samfélag er eitthvađ sem viđ uppi á landi mćttum lćra af.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband