Tryggingastofnun og Tannlæknar, gjöri svo vel að koma sér saman um samning um þjónustu.

Heilbrigðiskerfið er kerfi þar sem til staðar á að vera niðurgreidd þjónusta fyrir almenning í landinu sem greiðir skatta. Eigi að síður eru starfandi tannlæknar í landinu sem ekki hafa samning við Tryggingastofnun gildandi þannig að gjaldskrá sú sem gildir hjá tannlæknum er ekki sú sem TR viðurkennir sem gilda. Þetta ástand hefur ríkt of lengi og almenningur úti í mýri um hvað sé rétt og hvað ekki hvað varðar uppsett gjald til greiðslu. Þessu ástandi þarf að linna hið fyrsta og koma þarf á samningi sem gilda skal sem hin opinbera þjónusta sem ekki á að þurfa að vera á reiki í þessu efni.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband