Hinar ýmsu fagstéttir kvenna geta stofnað fyrirtæki, sem vort þjóðfélag kann að þurfa að versla við .

Kennarar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, skólaliðar, félagsráðgjafar, félagsliðar og svo framvegis geta stofnað sín fyrirtæki og boðið fram þjónustu , það bannar það engin í raun og allt spurning um hvernig aðstæður viðkomandi á við að búa innan sinnar starfsgreinar hvað varðar vinnuumhverfi og laun.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Þetta hljómar vel, verst er að þá þarf ríkið að fara að borga fyrir þjónustuna í stað þess að fá hana á útsölu. En í alvöru,  mjög merkilegt.

Gunnar Skúli Ármannsson, 19.7.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Halla Rut

Já af hverju stofna ég ekki svona fyrirtæki. Einnig væri gott að bjóða þessa fagþjónustu í hlutastörf og tímabundin störf. Mundi örugglega henta mörgum. Mjög góð hugmynd. Vill einhver vera með.

Halla Rut , 19.7.2007 kl. 22:41

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Gunnar mikið rétt hjá þér, útsalan myndi enda.

Já Halla ég er sjálf skólaliði í grunnskóla og vann áður á leikskóla  starfsheitið sérhæfður starfsmaður, en 43 eininga nám á uppeldissviði er það sem bak við það er.  Hinn sífelldi starfsmannaskortur í þessum geira er hörmulegur og þarf að breytast alveg sama hvort um er að ræða leikskóla eða grunnskóla.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.7.2007 kl. 23:37

4 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Hvað ætli myndi gerast, ef verkakonur í frystihúsunum myndu fara saman í lið. Ætli landið myndi ekki fyllast af Pólverjum? Ekki það að ég hafi eitthvað á móti þeim.

Georg Eiður Arnarson, 19.7.2007 kl. 23:40

5 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Úppsss.......þetta átti að vera ég, ekki Georg, fattaði ekki að hann væri innskráður, en ekki ég, sorry.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 19.7.2007 kl. 23:42

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Hæ hæ Matthilda gaman að sjá ykkur saman hérna hjá mér.

Það er góð spurning.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.7.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband