Lögum samkvćmt eiga ófatlađir og fatlađir ađ eiga kost á sömu skólagöngu.

Í sömu skóla. Ţannig er laganna hljóđan. Ţetta er hins vegar ekki svona í framkvćmd sinni, alls stađar ţví miđur, og nýlegt dćmi um neitun stofnunnar á ţví ađ taka inn barn sem er einhverft hefur veriđ dregiđ fram í dagsljósiđ. Ţađ hlýtur ađ vera lágmarkskrafa ađ ţeir ađilar sem standa eiga skil á ţjónustu ţessari komi fram međ skýringar um hvers vegna ţjónusta ţessi er ekki fyrir hendi. Sé setning ţessa ákvćđis í lög hér á landi ţ.e ađ fatlađir og ófatlađir skuli eiga kost á sömu skólagöngu einungis orđanna hljóđan án framkvćmda ţá hlýtur ađ ţurfa ađ laga lögin ađ framkvćmdinni ellegar framkvćmdina ađ lögunum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband