Athvarf fyrir heimilislausa bara í Reykjavík ?

Höfuðborgarsvæðið er orðið nokkuð umfangsmikið og oft hefi ég velt því fyrir mér hvort nágrannasveitarfélög Reykjavíkur þurfi ekki að fara að íhuga aðgerðir varðandi heimilislausa rétt eins og höfuðborgin eða er þetta vandamál kanski einungis bundið við höfuðborgina ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Já GMaría en ég var á AK um daginn á góðvirðisdegi og sá tvo eða þrjá sem virtust ekki hafa verið innandyra í langan tíma.

Halla Rut , 15.7.2007 kl. 02:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það eru einhverjir heimilislausir héðan úr Firðinum en þeir "flytja" til Reykjavíkur þar fá þeir oftast "inni".

Jóhann Elíasson, 15.7.2007 kl. 23:41

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Vandamálin afmarka sig venjulega ekki við eitt sveitarfélag.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 16.7.2007 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband