Ađ njóta sanngirni í skattöku.

Ţađ er og hlýtur ađ vera krafa borgaranna ađ skattkerfiđ sé ţannig útbúiđ ađ einstaklingar njóti sanngirni til jafns viđ fyrirtćki og láglaunamenn til jafns viđ hálaunamenn. Mörk ţess ađ hefja töku skatta af launum hafa illa eđa ekki veriđ ígrunduđ hér á landi í áratug eđa svo og hćkkun skattleysismarka úr tćpum sjötíu ţúsund krónum í níutíu ţúsund um síđustu áramót hefđi ţurft ađ koma til áratug fyrr. Aftenging skattleysismarka viđ verđlagsţróun er einhver sú vitlausasta ađgerđ sem eitt stykki rikisstjórn í einu samfélagi getur stađiđ ađ einkum og sér í lagi samfélagi sem viđkomandi stjórnvöld ţykjast vera ađ móta í átt til frelsis einstaklinga. Enn furđulegra má telja ađ verkalýđshreyfing ţessa lands skuli hafa látiđ ţađ yfir sig ganga heilan áratug ađ slíkar ráđstafanir vćru viđ lýđi í skattamálum. Getur ţađ veriđ ađ hinn nýtilkomni hlutabréfamarkađur og skattfrelsi fyrirtćkja til dćmis í sjávarútvegi sem höfđu víst veriđ skattlaus í áratug hafi orsakađ ţessa ofurskattheimtu á launamanninn á hinum almenna vinnumarkađi ? Ef svo kynni ađ vera ađ ţar vćri ástćđu ađ finna, af hverju í ósköpunum var skattalagaumhverfi fyrirtćkja ekki breytt á öllum ţessum tíma ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband