Gleymdist ađ setja skilyrđi hins frjálsa markađssamfélags ?

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ stjórnvöld hefđu hreinlega gleymt ađ setja nauđsynleg skilyrđi til ţess ađ eđlilegt og frjálst markađssamfélag fengi notiđ sín og frumskógarlögmáliđ ţví afleiđing af slíkum skorti á nauđsynlegum skilyrđum. Var kanski meiningin ađ viđhafa fákeppni á matvörumarkađi hér á landi eđa hvađ ? Áttu ţessi skilyrđi ekki ađ vera fyrir hendi ţegar stofnađur var hlutabréfamarkađur hér á sínum tíma ? Svo skilur engin í ţví ađ lćkkun matarskatta skuli ekki skila sér í budduna hjá landsmönnum ţegar fyrirtćkin hafa puttana í framleiđsluferlinu öllu og geta hćkkađ verđ sem birgjar sem aftur kemur til verslana sem ekki ţykjast skilja neitt í hćkkunum osfrv........

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband