Gleymdist að setja skilyrði hins frjálsa markaðssamfélags ?

Það skyldi þó aldrei vera að stjórnvöld hefðu hreinlega gleymt að setja nauðsynleg skilyrði til þess að eðlilegt og frjálst markaðssamfélag fengi notið sín og frumskógarlögmálið því afleiðing af slíkum skorti á nauðsynlegum skilyrðum. Var kanski meiningin að viðhafa fákeppni á matvörumarkaði hér á landi eða hvað ? Áttu þessi skilyrði ekki að vera fyrir hendi þegar stofnaður var hlutabréfamarkaður hér á sínum tíma ? Svo skilur engin í því að lækkun matarskatta skuli ekki skila sér í budduna hjá landsmönnum þegar fyrirtækin hafa puttana í framleiðsluferlinu öllu og geta hækkað verð sem birgjar sem aftur kemur til verslana sem ekki þykjast skilja neitt í hækkunum osfrv........

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband