Fíkniefnaneysla framleiđir heilbrigđisvandamál og kostnađ á kostnađ ofan.

Hve margir skyldu nú ţegar vera orđnir öryrkjar vegna fíkniefnaneyslu ? Ţá meina ég neyslu ólöglegra fíkniefna sem berast inn í landiđ. Nćgilega margir verđa öryrkjar vegna neyslu hinna löglegu ţađ er deginum ljósara en hitt tel ég vera fyrir hendi nú ţegar og án efa fróđlegt ađ rýna í tölur ţar ađ lútandi ef vera kynni ađ vćru til stađar. Rannsóknarnefnd umferđarslysa á ţakkir skildar fyrir sína skilgreiningu um orsakir slysa í umferđinni sem aftur dregur fram ţá mynd hve mikinn kostnađ samfélagiđ bera kann af ökumönnum undir áhrifum vímuefna. Vonandi er ađ heilbrigđis og tryggingayfirvöld dragi fram ţćr tölulegu upplýsingar sem er ađ finna varđandi kostnađ ţann sem leggst á kerfin eingöngu vegna fíkniefna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband