Málefni lífeyrissjóða varða alla í landinu.

Það er fagnaðarefni að formaður Samfylkingar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skuli láta sig varða fjárfestingastefnu lífeyrissjóða og mættum við fá meira af slíku frá stjórnmálamönnum sem vissulega eiga að láta sig mál varða.

Það skiptir nefnilega afar miklu máli að mínu viti að stjórnmálamenn láti sig varða samfélagið og þróun þess hvers eðlis sem er sem oftast.

Umhverfi vinnumarkaðar er þar engin undantekning.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband