Hagsmunatengsl og ákvarðanataka í íslenzku samfélagi.

Fámennissamfélag er því undirorpið að þurfa meira en önnur samfélög á þvi að halda að hvers konar ákvarðanataka til handa almenningi sé ekki tekin af þeim er hafa hagsmuna að gæta um eiginhagsmuni hvers konar. Eiginhagsmuni er varða ef til vill stéttir manna ellegar fjárhagslega hagsmuni viðkomandi aðila til lengri eða skemmri tíma litið. Núverandi stjórnsýslulög eru góð og gild að mínu viti varðandi hvers konar ákvarðanir og aðkomu manna að þeim er málum tengjast varðandi hið opinbera en þyrfi í mun ríkara mæli að endurspeglast gegnum samfélagið allt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband