Þróunaraðstoð Íslendinga.

Það er sorglegt til þess að vita hve litlu fjármagni við Íslendingar verjum til þróunaraðstoðar í veröldinni á grundvelli þess hve efnahagslega velstæð þjóð við teljumst vera á heildina litið. Ekki þar fyrir að vissulega mættum við eygja vor eigin vandamál fátæktar innan okkar samfélags betur en tekist hefur hingað til, en það breytir því ekki að við eigum að vera þess umkomin að aðstoða betur við þróun og uppbyggingu þar sem hluti mannkyns deyr til dæmis úr hálsbólgu vegna skorti á lyfjum og svo framvegis.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband