Hvenær var þetta fyrirtæki stofnað ?

Alltaf eitthvað nýtt , ný nöfn á nýjum fyrirtækjum sem maður hefur ekki hugmynd um á hlutbréfamarkaðnum , er það orðinn markaðsbissness að dreifa heitu vatni ?

kv.gmaria.


mbl.is Geysir Green Energy kaupir 28,4% hlut í Hitaveitu Suðurnesja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Greinilega er dreifing á heitu vatni orðinn markaðsbuissness.

Magnús Paul Korntop, 30.6.2007 kl. 10:34

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Auðvaldsgræðginni eru engin takmörk sett. Sannaðu til þegar þessir gaurar eignast þetta hækkar skyndilega reikningurinn.

Hallgrímur Guðmundsson, 30.6.2007 kl. 19:56

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já við verðum að halda markaðsdansleiknum gangandi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.7.2007 kl. 00:46

4 identicon

Heil og sæl, Guðrún María og aðrir skrifarar !

Þetta eru orð, í tíma töluð; hjá þér. Skelfilegt, þurfi rafmagns- sem heitavatns og kaldavatnsnotendur að eiga allt sitt, undir einhverjum arðsemiskapítalistum. Rafmagnsveitur og vatnsveitur eiga að vera undir opinberri forsjá, líkt og verið hefir, frá öndverðu.

Er þetta það, sem ''Jafnaðarmannaflokkur Íslands'' ætlar að bjóða almenningi upp á, fyrir þaulsetu í makræði valdastólanna; með Sjálfstæðisflokknum ?

Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 02:06

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Óskar Helgi.

Hér er á ferðinni stórfurðulegt ástand þar sem ég er hrædd um að krefja þurfi marga aðila skýringa hvoru tveggja sveitarstjórnarmenn sem og Alþingi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.7.2007 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband