" Lengi býr ađ fyrstu gerđ ".

Kćrleikur og umhyggja öđru nafni tilfinningalegt atlćti  á árum frumbernsku hefur hvađ mest ađ gera međ sálarstyrk viđkomandi einstaklings til lífstíđar. Ţar gegnir tíminn miklu hlutverki sem viđ gefum börnum okkar varđandi ţađ atriđi ađ mynda tilfinningatengsl sem vara. Hćfileikinn til ađ velja og hafna lćrist einnig snemma ef slíkt er á bođstólum. Í stađ ţess ađ spyrja blessuđ börnin hvađ ţau vilji, sem innifelur ef til vill endalausa möguleika er ágćtt ađ hafa tvo valkosti í bođi til ađ byrja međ og kenna ţeim ađ velja ţar á milli. Ţá lćrist hćfileikinn ađ velja annađ hvort ţetta eđa hitt. Sjálf tel ég ţennan hćfileika einn ţann mikilvćgasta sem hver einstaklingur öđlast til uppbyggingar sjálfsmyndar sinnar, einkum og sér í lagi í flóđi ţess fjölbreytileika sem nútíma ţjóđfélag inniheldur og sá hćfileiki til ţess ađ velja og hafna einföldum hlutum getur nýst síđar varđandi ţađ ađ greina milli ţess sem er rétt og rangt á hinum ýmsu sviđum mannlífsins er greina ţarf ađ milli ţess sem kann ađ flokkast rétt eđa rangt.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Guđmundur minn.

Hafđu ţađ gott líka.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.6.2007 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband