Hluti Íslendinga hefur ekki efni á ţaki yfir höfuđiđ.

Ţađ er gjá milli hópa í íslensku samfélagi sem hefur ýmsar birtingamyndir. Ákveđin hluti fólks í láglaunastéttum hefur litla sem enga möguleika til ţess ađ koma sér í eignahúsnćđi eins og stađan er í dag. Ţađ kom nefnilega ekkert í stađinn fyrir hiđ gamla verkamannakerfi sem til stađar var og gerđi ákveđnum hópum kleift ađ brúa bil til húsnćđiskaupa. Biđlistar eftir félagslegu leiguhúsnćđi aukast og sveitarfélög hafa illa eđa ekki undan ađ sinna ţeim hinum sömu biđlistum á fjölmennari svćđum á landinu. Oftar en ekki er um ađ rćđa fullvinnandi fólk á vinnumarkađi sem hefur ţađ litlar tekjur á ársgrundvelli sem einstaklingar ađ fyrirsjáanlega er ekki fyrir hendi möguleikar á umbreytingum hvađ varđar tekjulega stöđu. Vissulega má í ţví sambandi spyrja um hvers vegna laun á vinnumarkađi eru međ ţví móti ađ fólk getur ekki lagt til hliđar til húsnćđiskaupa ellegar međ jafnstöđu til greiđslu af lántökum til kaupa á húsnćđi í stađ leigu á almennum leigumarkađi. Hér hefur skapast gjá sem ţarf og verđur ađ brúa í voru samfélagi og gengur ţetta ástand jafnt gegnum kynslóđirnar, ađ mínu viti ţví aldrađir eru einnig í sömu stöđu varđandi kaup á ţjónustuíbúđum á efri árum , og ungt fólk viđ ađ koma sér í fyrsta skipti ţaki yfir höfuđiđ. Mál sem ţarf ađ taka taki til úrlausna fyrr en síđar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband