Hin vísindalega ráđgjöf í fiskveiđum hefur ekki stađist, ţví miđur.
Fimmtudagur, 28. júní 2007
" Forsendur málanna, fljúga til hćđa, orđin um markmiđ og tilgang ţau flćđa, hver er svo árangur eftir allt ţetta ? Jú menn ţurfi bókunum betur ađ fletta. " Hafrannsóknarstofnun hér á landi hefur veriđ fjársvelt í mörg herrans ár og rannsóknir á lífríki sjávar í litlu samrćmi viđ tilvist okkar sem fiskveiđiţjóđar međ okkar ađalútflutning sem slíkan lengst af. Má í ţví sambandi benda á ađ fyrrum starfsmađur Hafró Guđrún Marteinsdóttir hefur nýlega rannsakađ og fćrt sönnur á ţađ atriđi ađ stofn ţorskfiska sé ekki einn heldur margir stofnar sem leiđir ţađ eitt af sér ađ svćđisbundin fiskveiđistjórnun á hinum ýmsu svćđum er sú eina leiđ sem fćr er til ţess ađ veiđa af einhverju viti úr slíkum stofnum, ţar sem ástand ţeirra kann ađ vera mismunandi eftir svćđum á landinu. Rannsóknir á áhrifum núverandi veiđarfćra á hafsbotninn eru litlar sem engar mér best vitanlega, en stórkostleg tćknivćđing viđ veiđar hefur átt sér stađ hér á undanförnum áratugum sem aftur leiđir af sér meiri áhrif veiđarfćra á vistkerfiđ óhjákvćmilega. Samsetning skipastólsins međ tilliti til magns botnveiđarfćra til jafns viđ vistvćnar veiđar međ línu og handfćri er atriđi sem ekkert hefur veriđ rćtt um á velli vísindanna heldur einungis hagsmunatogstreita millum stórútgerđar og smábátasjómanna sem heyrist um rćtt, ţví miđur . Hver ein einasta ţjóđ sem vill sig láta varđa sitt nánasta umhverfi međ tilliti til sjálfbćrni vegur og metur sinn skipastól og samsetningu hans í ţessu sambandi. Ţví til viđbótar er mat á ţjóđhagslegri hagkvćmni ţess ađ hver mađur hafi atvinnu í sínu byggđarlagi ţungt lóđ á vogarskálar mats um hagkvćmni í ţágu heildarinnar, sökum ţess ađ flutningar fólks og ónýtt verđmćti eru fjármunir sem sóađ er. Mat einhverra hagfrćđinga á fiskveiđiráđgjöf sem eins og áđur sagđi hefur ekki stađist, tekur ekki tillit til marga ţátta sjáanlega hvađ heildarţjóđarhag varđar í víđu samhengi.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.