Fíkniefnafjandinn.
Miđvikudagur, 27. júní 2007
Ég gćti notađ mörg sterkari lýsingarorđ um ţann vágest sem fíkniefnavandinn er en minningagrein föđur um dóttur sína í Morgunblađinu í dag, hreyfđi viđ mér sem án efa mörgum öđrum, varđandi ţađ atriđi ađ viđ megum sannarlega ekki sofna á verđinum gagnvart ţessum samfélagslega vágesti sem tröllriđur voru ţjóđfélagi. Kostnađi ţjóđfélagsins alls er enn sem komiđ er sópađ undir teppiđ hvađ varđar afleiđingar allar , miđađ viđ ađgerđir í gangi til ađ stemma stigu viđ ţessari glćpastarfssemi. Lögregla og tollverđir eru ađ vinna sitt verk vel ađ mínu áliti ţótt ćtíđ megi gott bćta. Međferđarstofnanir ţarf hins vegar ađ efla , ţannig ađ mögulegt sé ađ kippa börnum út úr sliku ferli eins og skot ekki međ margra vikna biđtíma hvađ ţá daga, heldur eins og skot. Stofnanir sem sinna vanda barna ég endurtek barna innan lögaldurs eiga ađ vera lokađar ekki opnar. Slíkt kostar fjármuni en ţá hina sömu fjármuni ţarf ađ finna til ţess ađ stemma stigu viđ vandanum af einhverju viti gagnvart börnum. Öđru máli gegnir um ţá er náđ hafa lögaldri í neysluferli. Lokuđ međferđarstofnun hér á landi er ađeins eitt stykki međ örfá pláss sem annar ekki eftirspurn okkur til skammar Íslendingum ţví ţegar vandinn er tilkominn ţurfa úrrćđi ađ vera til stađar , ađ öđrum kosti erum viđ ađ viđhalda vandamálinu. Sem hentar glćpamennsku ţessari vel.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.