Nauđsynlegur mannafli ţarf ađ vera ađ störfum á sjúkrahúsum landsins.

Ţađ gengur ekki deginum lengur ađ fólki sé bođiđ ţađ ađ taka 16 tíma vaktir viđ störf á sjúkrahúsum er krefjast sérţekkingar. Ţađ bara gengur ekki . Nákvćmlega sama hvort um er ađ rćđa lćkna, hjúkrunarfrćđinga eđa sjúkraliđa. Ţađ kallar einfaldlega á önnur vandamál ađ hafa örţreytt fólk ađ störfum ţar sem allrar athygli og einbeitingar er ţörf. Ţađ hlýtur ađ ţurfa ađ fara ađ stokka upp mannahald á ríkisspítulum međ tilliti til álagsaukningar og finna fjármuni til ţess ađ kosta starfssemina ef sá ţrándur skyldi vera ţar í götu, líkt og veriđ hefur stundum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Góđur pistill Guđrún.

Ţetta má ekki vera svona og er okkur til skammar.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 26.6.2007 kl. 23:12

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kalli.

Já ţetta er til skammar ţađ er alveg rétt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.6.2007 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband