Nokkur orđ um " sjórćningja " í tilefni pistils sjávarútvegsráđherra.

Vissulega er ţađ gott ađ okkur hafi tekist ađ hrekja " sjórćningja " af Íslandsmiđum nú sem fyrr en hins vegar breytir ţađ ţví ekki ađ viđ sjálfir megum aldrei verđa uppvísir ađ umgengni viđ fiskimiđin sjálfir međ álíka hćtti og " sjórćningjar " til dćmis hvađ varđar brottkast á fiski úr sjó sem er ekkert annađ en rán úr lífríkinu, eyđsla og sóun. Ţađ atriđi ađ kerfisskipulag kvótakerfisins beinlínis hvetji til slíkrar eyđslu og sóunar er óviđundandi háttvirtur ráđherra.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband