Frjáls peningaumsýsla međ forsjá ríkisins í sjávarútvegi ?

Ţađ stendur ekki streinn yfir steini lengur hvađ varđar forsendur kvótakerfis sjávarútvegs hér á landi, hvorki hvađ varđar lögleiđingu framsals milli ađila hvađ ţá vísindalegan grundvöll og forsendur fyrir slíku, ţar sem uppbygging verđmesta fiskistofnsins ţorks hefur mistekist og ţar međ sjálfkrafa raskađ flestu er lýtur ađ peningalegri umsýslu međ meint verđmćti. Ţví til viđbótar hefur hiđ frjálsa framsal raskađ flestu sem raska má á ţurru landi , landiđ ţvert og endilangt, ţvert á upphafleg markmiđ lagasetningarinnar, um byggđ í landinu. Stjórnmálamenn mega skammast sín allir sem einn sem hafa hummađ ţessi mál fram af sér ár eftir ár međ ţegjandahćtti innan vébanda sinna flokka sem eiga ađ kallast stjórnmálaflokkar fólksins í landinu.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ég verđa ađ benda á ađ međan málin eru einsog ţau eru í dag er ţví miđur ekki von á ađ mikiđ gerist. Hvađa bođskap heldur ţú ađ Guđrún Marteinsdóttir trođi öfugum ofaní nemendur sína viđ Háskólann? Ţetta er miklu rotnara heldur en nokkrum getur ţví miđur órađ fyrir.

Hallgrímur Guđmundsson, 25.6.2007 kl. 07:04

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Hallgrímur.

Ekki ćtla ég ađ rengja ţig varđandi ţađ atriđi.

kv.gmaria. 

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.6.2007 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband