Áhugi kvenna á efnahagsmálum almennt og samkeppnisumhverfi, hvar er hann ?

Þær konur má telja á fingrum annarrar handa sem komið hafa sérstaklega í fjölmiðla til þess að tjá sig um efnahagsmál þjóðarinnar almennt sem þingmenn. Svo ekki sé minnst á samkeppnisumhverfi íslenskra fyrirtækja og hugsanlega fákeppni og einokun í því sambandi á ákveðnum sviðum sem aftur orsakar neytendaokur allra handa til handa heimilium þessa lands. Meðan karlar fá að dandalast einir með sínar skoðanir á þessum sviðum samfélagsins þá er ekki von um aukið jafnrétti eða hvað ? Það þarf átak kvenna ínn á karlasvið stjórnmála sem aftur kann að vera forsenda hugarfarsbreytingar gagnvart konum , það er og verður mín skoðun.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband