Hví varađi Hafrannsóknarstofnun stjórnvöld ekki viđ ofveiđum á lođnu ?

Guđmundur Kristjánsson í Brim ber ekki lengur traust til Hafrannsóknarstofnunar og spyr hví stofnunin hafi ekki varađ viđ lođnuveiđum. Ţetta kemur fram í Morgunblađinu í dag. Jafnframt segir Guđmundur ađ skipstjórar hafi ekki ţorađ ađ segja Hafró frá lođnu á miđunum af ótta viđ ađ auknar, veiđar yrđu leyfđar. Hér kemur fram skođun eins útgerđarmanns sem er ţáttakandi í kerfi sjávarútvegs núverandi og fróđlegt verđur ađ vita hvort fleiri útgerđarmenn séu sömu skođunar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband