Sýndarmennska í Hafnarfirđi á ţjóđhátíđardaginn ?

Aldrei ţessu vant var ég ekki á Víđistađatúninu viđ hátíđarhöldin 17 ´júni ţetta áriđ, ţannig ađ ég missti af ţví ađ hlýđa á fjallkonuna fara međ ljóđiđ međal annars. Ţađ hringdi mađur inn á Bylgjuna í Reykjavík síđdegis ađ kvarta yfir ţví ađ fjallkonan hefđi ekki talađ íslensku hér í Hafnarfirđi og voru ţáttastjórnendur međ viđtal viđ forsvarsmann bćjaryfirvalda af ţví tilefni, ţar sem spurt varđ um hvort hér hefđi veriđ á ferđ einhver sýndarmennska af hálfu bćjaryfirvalda. Svörin voru á ţann veg ađ viđkomandi ađili endurspeglađi samfélagiđ og ţví fullkomlega eđlilegt ađ fullkomin tök á íslensku vćru ekki fyrir hendi.

Ég er ekki sammála ţví atriđi ađ rétt sé og eđlilegt ađ fólk sem ekki hefur náđ tökum á íslensku máli , enn sem komiđ er sé valiđ umfram fólk sem hefur tök á málinu ţví ţađ er auđveld ađferđ til ţess ađ tapa vorri ţjóđtungu, algjörlega burtséđ frá ţví hvađan fólk kemur. Til hvers erum viđ ţá ađ leggja ofuráherslu á ađ kenna innflytjendum tungumál okkar ef áherslan birtist ekki hvarvetna af hálfu yfirvalda ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband