Er það " hagræðing " að veiða upp það sem þorskurinn á að éta ?

Af hverju höfum við ekki heyrt Hafrannsóknarstofnun mótmæla kröftuglega of miklum loðnuveiðum við Ísland ? Af hverju hafa útgerðarmenn ekki áttað sig á því að þeir væru að veiða upp of mikla loðnu ásamt síminnkandi þorsksstofni, eðli máls samkvæmt ? Máttu þeir ekki mæla um slíkt vegna þess að " hagræðingin " kynni hugsanlega að felast í slíku til skammtíma, eða hvað ? Kosta stjórnvöld kanski hafrannsóknir við landið eða gera útgerðarmenn það ? Hvar liggur ábyrgðin ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband