Eru fjölmiðlamenn of uppteknir af sjálfum sér ?

Meðan fjölmiðlamenn eru uppteknir við það að segja " fréttir " af því hver sé að hætta sem ritstjóri hér eða þar eða hver ætli að " stofna þennan eða hinn fjölmiðilinn " þá gera þeir ekki annað á meðan, svo ekki sé minnst á mannabreytingar milli miðla sem virðist ótrúlega mikið fréttaefni. Það skyldi þó aldrei vera að þetta væri á kostnað umfjöllunar um annað í samfélaginu ? En aðferð innan hvers fyrirtækis fyrir sig í bransanum til þess að hefja eigin " mógúla " í sem hæstar hæðir vissulega með ákveðnu magni af blaðri um þá hina sömu. Fyrir mína parta orðið hálf leiðigjarnt satt best að segja.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það hefur lengi loðað við fólk að hafa gaman af því að tala um sjálfa sig.

Ester Sveinbjarnardóttir, 16.6.2007 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband