Í sveitasćluna, undir Fjöllunum.

Fyrsti dagur í smá sumarfríi og auđvitađ fór mađur í sveitina sína austur undir fjöll ađ nćra andann og endurnýja orkuna eftir ađ hafa komist gegnum umferđaröngţveitiđ út úr bćnum. Tilvaliđ ađ halda ţjóđhátíđardaginn í fađmi náttúrunnar međ fjöllin og hafiđ til hálfs allt í kring. Hundurinn hoppađi hćđ sína í loft upp og fagnađi gesti í hlađ og kötturinn viđrađi sig einnig til viđtals líkt og venjulega. Fuglasöngurinn yfirgnćfir hljóđ frá bílaumferđ um Suđurlandsveginn, alveg undursamleg upplifun og einstaklega nćrandi fyrir sálina. Ćtla ađ gá í myndaalbúmiđ hvort ég á einhverjar myndir til ađ setja inn.RIMG0001.JPG

Jökullinn blessađur í miđnćturskýjum, tekiđ síđasta sumar.

 Ţarf ađ fara ađ muna eftir ađ taka myndir sem ćtti svo sem ađ vera hćgt međ nútíma tćknivćđingu.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband