Ef ég væri fjölmiðlamaður með rýni á samfélagið, myndi ég....

Krefja stjórnvöld um svör, hvenær hið þverpólítiska samráð um fiskveiðistjórnina á að eiga sér stað ? Forsenda umfjöllunarinnar yrði efnahagslegt áfall þjóðarinnar við niðurskurð á þorskveiðum við Ísland, sem finna má í tillögum vísindamanna þar að lútandi nú þegar. Ég myndi einnig reyna að varpa ljósi á árangur fyrstu greinar laga um fiskveiðistjórn er lýtur að uppbyggingu þorksstofnsins og atvinnu byggðanna frá upphafi kerfisins til dagsins í dag.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Guðrún það hlýtur að vera laust djobb á DV,sækja um og drífa sig í málið.Það er löngu tímabært að taka þessa pappakassa í gegn og láta þá svara spurningum á Íslensku ekki einhverjum andskotans 
útúrsnúningum um ekki nokkurn skapaðan hlut.

Hallgrímur Guðmundsson, 16.6.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já þú segir nokkuð Hallgrímur. Dugi það ekki að veita fjölmiðlum aðhald þá vantar nýjan fjölmiðil.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 16.6.2007 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband