Ef ég vćri fjölmiđlamađur međ rýni á samfélagiđ, myndi ég....

Krefja stjórnvöld um svör, hvenćr hiđ ţverpólítiska samráđ um fiskveiđistjórnina á ađ eiga sér stađ ? Forsenda umfjöllunarinnar yrđi efnahagslegt áfall ţjóđarinnar viđ niđurskurđ á ţorskveiđum viđ Ísland, sem finna má í tillögum vísindamanna ţar ađ lútandi nú ţegar. Ég myndi einnig reyna ađ varpa ljósi á árangur fyrstu greinar laga um fiskveiđistjórn er lýtur ađ uppbyggingu ţorksstofnsins og atvinnu byggđanna frá upphafi kerfisins til dagsins í dag.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Guđrún ţađ hlýtur ađ vera laust djobb á DV,sćkja um og drífa sig í máliđ.Ţađ er löngu tímabćrt ađ taka ţessa pappakassa í gegn og láta ţá svara spurningum á Íslensku ekki einhverjum andskotans 
útúrsnúningum um ekki nokkurn skapađan hlut.

Hallgrímur Guđmundsson, 16.6.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţú segir nokkuđ Hallgrímur. Dugi ţađ ekki ađ veita fjölmiđlum ađhald ţá vantar nýjan fjölmiđil.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.6.2007 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband