Ef ég væri sjávarútvegsráðherra, þá myndi ég....

Kalla saman til fundar nú þegar EINN fulltrúa hvers sitjandi stjórnmálaflokks í landinu, einn fulltrúa Hafrannsóknarstofnunar, einn fulltrúa LÍÚ, einn fulltrúa frá félögum smábátaeigenda, og einn fulltrúa úr hverju sveitarfélagi á landinu sem telur sig hafa hagsmuna að gæta gagnvart, sjávarútvegi. Því til viðbótar væri ágætt að fá einn fulltrúa úr Seðlabanka og einn úr hverjum viðskiptabankanna á fund þennan. Því til viðbótar vildi ég einnig sjá Jón Kristjánsson, Kristinn Pétursson og Sigurjón Þórðarson með sjónarmið til mótvægis við fulltrúa vísindanna núverandi fram að færa. Fundur sem slíkur væri betri en aðgerðaleysi það er nokkuð ljóst.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband