Skilar kvótakerfið sköttum í þjóðarbúið ?

Það hefur löngum verið tíska hjá útgerðarmönnum að benda á skattgreiðslur sjómanna sem skattskil en hvað greiða hinir örfáu handhafar kvóta við landið til samfélagsins í formi skatta ? Samkvæmt úttekt í Mbl, hér einhvern tímann voru útgerðarfyrirtæki skattlaus í 10 ár. Hvar er hagræðingin og hvernig á hún að skila sér af þessu kerfi ? Þarf ekki að byggja endalaust húsnæði á höfuðborgarsvæði fyrir flóttfólk sem skilja verður við verðlausar eignir vegna atvinnuleysis ? Þarf ekki að byggja þjónustumannvirki við grunnþarfir af nýju þótt það hafi áður verið gert úti á landi til handa sömu íbúum sem töpuðu atvinnu vegna kerfisins ? Kostar það kanski peninga af skattfé ? Sem sama kynslóð innir af hendi aftur og þýðir ofurskattöku hins opinbera eða hvað ?

ER ekki kominn tími til að skoða mál þetta ofan í kjölinn ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband