Verđlaust íbúđarhúsnćđi = eignaupptaka ?

Hvers eiga íbúar landsbyggđar ađ gjalda varđandi ţađ atriđi ađ mega ţurfa sitja uppi međ verđlaust íbúđarhúsnćđi vegna ţess stjórnleysis sem ríkir í atvinnuvegi sjávarútvegs hér á landi ? Jafngildir ţetta ekki eignaupptöku ? Ţađ er og verđur óviđunandi ađ stjórnkerfi sem tilkomiđ er fyrir pólítiska ákvarđanatöku um skipulag, innihaldi annmarka sem ţessa. Ţađ eru nefnilega ekki einungis eignir einstaklinga sem ţarna eru verđlausar vegna skipulagsins heldur einnig öll uppbyggđ ţjónusta sem nafni nefnist af almannafé, gegnum tíđ og tíma. Hér er um ađ rćđa efnahagslegt Kaos, á ţjóđarvísu hvort sem mönnum líkar betur eđa ver. Ástand sem landsbyggđ hefur mátt upplifa hátt á annan áratug og eftir ţví má reikna fórnarkostnađinn sem einstaklingar og skattgreiđendur almennt hafa mátt púkka út svo útgerđarmenn gćtu verslađ sín á milli međ aflaheimildir öđru nafni kvóta fram og til baka um landiđ sitt á hvađ. Undir formerkjum " hagrćđingar " sem útskýringa af hálfu stjórnarherra eins fjarstćđukennt og ţađ nú er, ţví hagrćđingin skilar skattgreiđendum engu.

Ţađ er mál ađ linni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband