Skattkerfiđ er galeiđuţrćldómur láglaunamannsins.

Ţađ atriđi ađ frysta skattleysismörk viđ ákveđna upphćđ á sama tíma og  allt annađ er vísítölutengt verđlagsţróun er arđrán til handa verkafólki sem lćgst hefur launin og ber ţyngstar byrđar af skattöku sem hafist hefur viđ fátćktarmörk allt til áramótanna síđustu er upphćđ skattleysis var loks hćkkuđ í 90. ţúsund úr tćpum 70. Tekjutengingaţáttur skattkerfisins ekki hvađ síst varđandi bćtur almannatrygginga er orđinn ađ svo stóru fjalli ađ enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi. Hiđ opinbera hefur veriđ ađ fćra krónur úr vinstri vasanum yfir í ţann hćgri međ tilheyrandi tilkostnađi sem aldrei skyldi hafa komiđ til sögu ađ mínu viti. Einn kjánalegasti ţátturinn er refsing millum hjóna er gengiđ hafa í heilagt hjónaband og annađ ţarf ađ taka bćtur almannatrygginga, en hitt ekki . Ţví til viđbótar er ofurskattaka á lág laun hlutur sem áskapar svart vinnuumhverfi ţar sem menn fara framhjá skattkerfinu sem aftur ţjónar ţjóđfélaginu lítils. Ţađ er og hlýtur á hverjum tíma ađ vera krafa ađ skattleysismörk fylgi verđlagsţróun í viđkomandi ţjóđfélagi, annađ er út í hött.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband