Kvótakerfi sjávarútvegs og landbúnađar eru meingölluđ.

Ţađ er ekki allt fengiđ međ nógu stórum tólum og tćkjum, og samţjöppun framleiđslu undir formerkjum framleiđni. Tól og tćki kosta fjármuni og vega ţarf og meta hver áhersla er á ţađ atriđi til framtíđar litiđ ,hvort fleiri menn ađ störfum í einu ţjóđfélagi viđ atvinnugreinar svo sem sjávarútveg og landbúnađ kann hugsanlega ađ vera ţjóđhagslega verđmćtara en einhliđa áhorf á gengdarlausa tćknivćđingu einungis. Sjálf lagđi ég til fyrir löngu löngu síđan ađ kerfum sjávarútvegs og landbúnađar vćri skipt í tvennt , ţar sem hluti framleiđslu fćri í farveg sem mestrar sjálfbćrni og umhverfisvitundarsjónarmiđa ţar af leiđandi. Ţar hefđi mátt leiđa nýlíđun á nýja vegu . Kerfin eins og ţau eru í dag eru lokuđ kerfi ţar sem nýliđun er nćr ómöguleg vegna fjárfestinga sem eru mönnum ofviđa í formi kvóta, og tćkja og tóla í landbúnađi. Ţađ skortir ekki ţekkingu hér á landi til ţess ađ fćra vitund um umhverfismál inn í atvinnugreinarnar báđar, en ţađ skortir ákvarđanatöku stjórnmálamanna um endurskođun kerfa sem eru barn síns tíma.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband