Ánćgjuleg ferđ um Suđurnes í gćr.

Viđ fórum sumarferđ í Félagi kvenna í Frjálslynda flokknum og heimsóttum Suđurnes í gćr í yndislegu veđri. Afskaplega fróđlegt og ánćgjulegt í alla stađi. Mjög gaman var ađ ganga yfir Brúna milli heimsálfa sem er greinilega vinsćll ferđamannastađur sem og ađ sjá nýtingu jarđvarmans á svćđinu öllu. Viđ nutum leiđsagnar Grétars Mars Jónssonar um svćđiđ en enduđum ferđina á veislu í Vitanum í Sandgerđi ţar sem ţingflokkurinn allur og forystumenn flokksins voru mćttir međal annars framkvćmdastjórinn međ harmonikkuna, sem hélt uppi stemmingu í fjöldasöng. Frábćr ferđ, frábćrar konur og kćrar ţakkir fyrir gestrisnina Suđurnesjamenn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Takk fyrir bođiđ, sérstakt ađ ég skildi hafa tíma til ađ komast međ ykkur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 11.6.2007 kl. 01:59

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er satt he he, en afskaplega gaman ađ fá ţig međ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.6.2007 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband