Kennarastarf í grunnskóla varðar leiðina út í lífið.

Það skiptir máli að hafa sömu kennara að störfum í sama skóla sem lengst fyrir nemendur á sinni göngu gegn um skólakerfið. Afar miklu máli, hið sama gildir einnig um leikskólakennara í leikskólum, sem og aðrar starfsstéttir er starfa innan veggja skóla um land allt. Stöðugleiki skiptir nefnilega hvað mestu í lífi barnanna og þar eru skólarnir engin undantekning, hvað varðar þann félagslega þátt sem traust og virðing er sem gildi og veganesti ungra barna út í lífið. Það tekur nefnilega tíma að byggja upp traust og virðingu og það atriði að missa hæfa kennara úr starfi vegna þess að störf eru ekki launuð sem skyldi er afskaplega slæmt mál.

kv.gmaria.


mbl.is Flótti hlaupinn í kennarastéttina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Minn litli var að missa kennarann sinn til tveggja ára, vona að hann fái góðan kennara.

Ester Sveinbjarnardóttir, 8.6.2007 kl. 04:43

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Æ æ það var slæmt, vona líka að hann fái góðan kennara.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 9.6.2007 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband