Gallar kvótakerfisins 2.

Upphaflegar úthlutunarreglur viđ upptöku kvótakerfis , byggđust á ţriggja ára veiđireynslu ţáverandi ađila í greininni. Ţví miđur reyndist ţađ stjórnvöldum ekki fćrt ađ koma áfrýjunarnefnd á fót varđandi ákvarđanatöku um ţessa úthlutun ţví svo vill til ađ eitthvađ getur gerst hjá ađilum er hafa stundađ sjávarútveg á ţriggja ára tímabili er kann ađ minnka ţeirra veiđireynslu, svo sem skip í slipp, veikindi , og fl, .  Alveg var sama hve mörg erindi menn sendu inn til stjórnvalda ákvarđanatakan fékkst ekki endurskođuđ ađ nokkru leyti ađ virđist sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ mönnum finnst ţeir hafa veriđ órétti beittir hvađ varđar ţáttöku í sjávarútvegi á grundvelli veiđireynslu sem ekki akkrúrat var ţessi ţrjú viđmiđunarár fyrir upptöku kerfis ţessa. Ţađ bćtti heldur ekki úr skák ađ ţáverandi sjávarútvegsráđherra sem oft hefur veriđ nefndur Guđfađir ţessa kerfis, var nátengdur fyrirtćki í sjávarútvegi sem fengiđ hafđi úthlutun á ţeim tíma á grundvelli sinnar reynslu. Nokkru síđar voru sett lög á Alţingi, stjórnsýslulög ţar sem ađkoma ráđherrans ađ málinu viđ tilkomu ţeirra laga, hefđi ef til vill hugsanlega veriđ á gráu svćđi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband