Framsóknarflokkurinn gegn kvótakerfinu , saga til næsta bæjar ?

Björn Ingi hefur talað fyrir breytingum á kvótakerfinu, og nú verður það vægast sagt fróðlegt að fylgjast með hvort Framsóknarflokkurinn allur mun beita sér fyrir breytingum á kvótakerfi sjávarútvegs, hafandi verið útvörður þess í áratugi ásamt þáverandi samstarfsflokki í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokknum. Ég gat ekki betur heyrt en Björn væri á móti hinu frjálsa framsali aflaheimilda og er þar á ferð kúvending frá fyrri áherslum. Endilega fylgjumst vel með.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband