Árangursstjórnun í fótbolta.

Kröfur um árangur í boltaíþróttum verða mér æ ríkara umhugsunarefni , eftir því sem árin líða. Sjálf spilaði ég fótbolta upp allan aldur í uppvextinum enda bekkjarfélagar lengst af strákar i gamla daga í sveitinni. Fótboltinn var leikur, til að leika þar sem liðið tapaði eða sigraði svona sitt á hvað. Nú til dags virðist það krafa að reka þjálfarann ef svo og svo margir leikir tapast og ráða skal einhvern töframann í staðinn að virðist. Hvers á liðið að gjalda ? Sínýr verkefnastjóri í sífellu. Skilar það árangri að lokum, spyr sá sem ekki veit ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband