Sá allt í einu frænda við lestur minningagreinar í Mogganum.

Alveg er það stórkostlegt að finna allt í einu frænda sem maður vissi ekki um, við það eitt að detta ofan í lestur minningagreina. Einkum og sér í lagi hafandi lesið ýmsar frásagnir um viðkomandi fyrr og síðar hér og þar , áður. Jú Jón heitinn í Sjólyst í Vestmannaeyjum var náfrændi minn, sonur systur hennar ömmu, en systkyni hennar voru jú fjórtán talsins. Sennilega er tímabært að athuga hvort einhver er með hugmyndir á prjónunum um að gefa út ættfræði , þótt ekki sé nema frá langafa og langömmu .

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband