Ţjóđahátíđ í Hafnarfirđi, stórskemmtileg upplifun.

Ég skrapp í Íţróttahúsiđ á Strandgötu á laugardag, ađ skođa Ţjóđahátíđ sem haldinn var ţar en ţar gafst manni međal annars kostur á ađ smakka mat og kynnast menningu ţjóđa af ýmsum toga. Ţađ sem heillađi mig mest var salsa stemmingin sem dansmeistarinn Carlos kom svo vel til skila, og einnig var söngur barnanna á tungumálum sinna ţjóđlanda afar einstök upplifun. Mjög skemmtilegt og frćđandi á alla lund. Dansinn og innlifunin í hann var eitthvađ sem varđ mér umhugsunarefni hve mjög viđ getum án efa lćrt margt ennţá um tjáningu sem dans inniheldur og ég ţekki vel úr starfi međ börnum hve mjög ţeirra eđlislćga tjáning ţess efnis ađ hreyfa sig međ takti tóna hjálpar viđ hreyfingu almennt. Vonandi fáum viđ Hafnfirđingar aftur Ţjóđahátíđ ađ ári.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband