Yfirdrifinn fréttaflutningur af reykingabanni.

Bann viđ reykingum á veitingastöđum tók gildi fyrir skemmstu og ţađ liggur viđ ađ fjölmiđlar hafi veriđ međ beinar útsendingar frá framkvćmdinni, sendandi út menn um miđjar nćtur til ađ skođa máliđ. Minna er fjallađ um álögur hins opinbera á ţann sem kaupa ţarf tóbak sem leyfilegt er sem söluvara, ţótt sannađ sé ađ orsaki heilbrigđisvandamál. Ef ég man rétt var einhvern tímann gerđ á ţví úttekt fyrir löngu ađ reykingamađurinn hefđi margborgađ möguleg heilbrigđisútgjöld sökum álagningar sem ţá var , en síđan hefur varan hćkkađ nokkuđ. Sjálf sé ég ekkert athugavert viđ ađ banna reykingar á veitingastöđum og tel ađ slíkt hefđi mátt koma miklu fyrr ţess vegna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Mér finnst nú eiginlega ađ ţađ vćri bara hreinlegast ađ banna algjörlega ađ flytja inn tóbak og selja ţađ ţegar ţađ er orđiđ ţannig ađ vara sem ţú mátt kaupa er samt vara sem mađur má svo gott sem hvergi nota nema vera stimplađur glćpon....

Ţoli ekki svona tvískinnung...Svo eru sjúkdómar af völdum offitu komnir fram úr sjúkdómum af völdum reykinga beinna eđa óbeinna í USA og miđađ viđ hvernig viđ eltum kanann sem hundur húsbóndann ţá reikna ég međ ađ hlutfalliđ sé orđiđ eins hér..

Viđ erum t.d. komin fram úr kananum í Rtalin notkun..ţannig ađ ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ svo sé í mörgu öđru misgóđu..

Kveđja Agný.

Agný, 5.6.2007 kl. 00:02

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţetta er ákveđinn tvískinnungur Agný, ţađ er alveg rétt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.6.2007 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband