Heill sé íslenzkum sjómönnum.

Ég ber ómćlda virđingu fyrir íslenzkum sjómönnum sem fćrt hafa ţjóđinni björg í bú gegnum tíđ og tíma. Blessuđ sé minning ţeirra sem farist hafa viđ sóknina til lífsbjargar. Mér hefur hlotnast sá heiđur ađ fá all mikla viđrćđu viđ sjómenn síđastliđin átta ár í gegnum tvćr kosningar til ţings, sem ţáttakandi af háflu Frjálslynda flokksins. Sá hinn mikli fróđleikur sem ég hefi fengiđ notiđ um sjómennsku og miđin kring um landiđ frá sjómönnum er sannarlega veganesti til vitneskju um fiskveiđistjórnunarkerfiđ í landinu, og ţróun ţess. Sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ ég vil sjá breytingar á ţví hinu sama kerfi til handa íslenzkri sjómannastétt. Ég vil sjá frelsi og nýliđun í ţessa atvinnugrein, frelsi sem var til stađar og verđa skal á ný. Ég vil sjá sjávarţorpin lifa kring um landiđ af sjávarútvegi međ skynsamlegu fiskveiđikerfi sem hefur framtíđarmarkmiđ í stađ skammtímagróđasjónarmiđa fjármagnsbrasks. Íslendingum öllum til hagsbóta.

Sjómenn til hamingju međ daginn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţetta Guđmundur.

Ljóđ sem elska.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.6.2007 kl. 04:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband