Hvaða stéttir á Íslandi geta selt sig út úr atvinnugreinum ?

Geta læknar selt frá sér sinn mögulegan sjúklingakvóta  um ókominn ár og farið út úr greininni með gróða ? Hver er munurin á þeim og útgerðarmönnum í hinu íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi sem geta selt sig út úr atvinnugreininni sem handhafar að óveiddum fiski á Íslandsmiðum ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Skilaboðin koma frá ríkisstjórninni; ef þú ert í útgerð og ert ekki að græða þá áttu að selja.

Georg Eiður Arnarson, 1.6.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband