Hvers vegna biðlistar og ofálag á heilbrigðisstarfsmenn ?

Hækkun þjónustugjalda í heilbrigðiskerfið hefur komið til sögu í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins svo um munar svo mjög að sjúklingar mega þurfa að velta fyrir sér hvort eigi að taka af þeim rönthgenmynd sem kostar fimmþúsund kall að minnsta kosti. Illa gengur að manna sjúkrahúsin og heilbrigðisstarfsmenn komast varla í sumarfrí, sem skyldi þó aldrei vera vegna þess að ríkið hafi ekki efni á því að borga launuð störf við afleysingar ? Eða eru fagstéttir kanski ekki í fullri vinnu vegna þess að ríkið hefur ekki efni á því ? Getur það verið í " besta heilbrigðiskerfi í heimi " ?  Hvað veldur ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband