Hvers vegna biđlistar og ofálag á heilbrigđisstarfsmenn ?

Hćkkun ţjónustugjalda í heilbrigđiskerfiđ hefur komiđ til sögu í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins svo um munar svo mjög ađ sjúklingar mega ţurfa ađ velta fyrir sér hvort eigi ađ taka af ţeim rönthgenmynd sem kostar fimmţúsund kall ađ minnsta kosti. Illa gengur ađ manna sjúkrahúsin og heilbrigđisstarfsmenn komast varla í sumarfrí, sem skyldi ţó aldrei vera vegna ţess ađ ríkiđ hafi ekki efni á ţví ađ borga launuđ störf viđ afleysingar ? Eđa eru fagstéttir kanski ekki í fullri vinnu vegna ţess ađ ríkiđ hefur ekki efni á ţví ? Getur ţađ veriđ í " besta heilbrigđiskerfi í heimi " ?  Hvađ veldur ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband