Ţarf Frjálslyndi flokkurinn ađ frćđa ráđamenn enn frekar um kvótakerfiđ ?

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ enn ţarf ađ halda málţing og ráđstefnur, frćđslufundi og fyrirlestra um annmarka núverandi fiskveiđistjórnunarkerfis hér á landi frá a-ö svo bođskapurinn nái eyrum manna. Orsök vanda sjávarbyggđa er kerfiđ sjálft og virkni ţess, framsaliđ. Í raun og veru má međ ólíkindum telja ađ menn skuli ekki fyrir löngu síđan hafa tekiđ á ţessu atriđi en ţví hefur enginn ţorađ ţví fjármagnsumsýslan er svo mikil og  magn peninga, ađ allir falla flatir og enginn gerir neitt og allt dandalast einhvern veginn, eitt skref áfram og fimm afturábak.  Alveg sama ţótt engin nýliđun eigi sér stađ, alveg sema ţótt ţorskstofninn sé í sögulegu lágmarki, alveg sama ţótt svindlađ sé fram og til baka, alveg sama ţótt heilu byggđirnar leggist af, og fólkiđ sé atvinnulaust međ verđlausar eignir. Alveg sama ţótt allt ţetta sé ţjóđhagslega óhagkvćmt eins og ađ 2 plús 2 eru 4 ,

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband